
58 - Hemmi hlustar á Isaac
June 1, 2020
Isaac Jameson er gestur Hemma frænda að þessu sinni og ræðir hann m.a. hvernig tónlistin hefur hjálpað honum í gegnum erfiðleika lífsins. Síðasta föstudag gaf hann út sína fyrstu hljómplötu á Spotify: Forest, undir sínu nafni þar sem hann spreytir guðdómlega söngrödd sína og fagran gítarleik.