Hemmi frændi

57 - Hemmi grillar í Agli

May 25, 2020

Egill Karel Logason kemur í annað sinn til Hemma frænda vopnaður nákvæmlega einni spurningu sem er ekki stolin frá Hemmunum í stað þess að spyrja þá spjörunum úr líkt og planið var upprunalega. Þátturinn reddast samt alveg því Egill er hress gæji og flottur strákur.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App