Hemmi frændi

56 - Hemmi Óskar sér

May 18, 2020

Einn helsti meðlimur fellgönguhópsins Fellingarnar, Óskar Logi Ágústsson, er svo rausnarlegur að koma í heimsókn til Hemma frænda. Hann talar lítið um fellgöngur en alveg slatta um hljómsveit sína The Vintage Caravan í hverri hann leikur á gítar, syngur og semur lög fyrir. Óskar er með geggjaðan fatasmekk og er rauðhærður.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App