Episodes

Sunday May 05, 2019
Hemmi hittir Mónu Leu
Sunday May 05, 2019
Sunday May 05, 2019
Í þessum besta þætti Hemma frænda af tveimur mun gesturinn Móna Lea fræða hlustendur um vöruhönnun, veiðimennsku og hvort kúkur sé í raun og veru vegan. Vikurantið, áskorunin og grínauglýsingarnar eru á sínum stað. Beðist er velvirðingar á bankhljóðum sem heyrast í þættinum.

Thursday May 02, 2019
Hemmi frændi rúllar af stað
Thursday May 02, 2019
Thursday May 02, 2019
Í þættinum er reifað atburði liðinnar viku hjá Bjarna og Einari. Umræðuefni dagsins er "síðasta máltíðin" sem er einnig hluti af spurningu vikunnar þar sem gengið er á mann og annan og spurt viðmælendur spjörunum úr. Grínauglýsingar eru lesnar í þættinum sem eiga engar stoðir í veruleikanum heldur eru aðeins til gamans gerðar.
Version: 20241125

