Episodes

Sunday May 19, 2019
Hemmi hlustar á tónlist
Sunday May 19, 2019
Sunday May 19, 2019
Í þættinum er kynnt plötuna Fortíðar framfarir frá sirka 2005 sem er frumraun raftónlistarmannsins Tæknijens. Þátturinn byrjar sem þurr plötukynning og gagnrýni sem vindur upp á sig og verður epísk saga um tímaflakkara sem lendir í ævintýrum víðsvegar um heiminn og tímans rás í leit sinni að lækningu fyrir dauðvona elskhuga sinn. Tónlist í þættinum er ekki við hæfi neinna.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!