Episodes

Monday Jun 17, 2019
Hemmi haldinn hátíðlegur
Monday Jun 17, 2019
Monday Jun 17, 2019
Í þjóðhátíðarþætti Hemma frænda er rædd áhugaverð púttferð, þrítugsafmælisgjöf Búffa Pulsu og hvers vegna Íslendingar halda upp á 17. júní. Spurningunni um af hverju nef á hundum eru alltaf blaut er loksins svarað og þátturinn endar með fallegu Karaoke í tilefni dagsins.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!