Episodes

Monday Nov 20, 2023
81 - Hemmi Bjarnar Gaut
Monday Nov 20, 2023
Monday Nov 20, 2023
Bjarni Gautur boðberi dánarfregna, kvikmyndagerðarmaður, leikari, rappari, ritstjóri, sófaeigandi og uppistandari var gestur Hemma frænda að þessu sinni. Íslenska tungan er hægt og rólega að deyja út en Bjarni hyggst bjarga henni með útgáfu Hetjumyndasagna á móðurmálinu. Boðið var upp á kaffi og egg með spjallinu sem hverri hetju sæmir sem gott kann að meta.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.