Episodes

Monday Sep 26, 2022
74 - Hemmi fær Arnór 2.0
Monday Sep 26, 2022
Monday Sep 26, 2022
Arnór Daði Gunnarsson er töluvert betri manneskja en alnafni hans sem kom síðast í heimsókn. Hann hefur verið afreksmaður frá unga aldri, snertir ekki sukk og er kominn faglega mun lengra í lífinu. Þegar hann tók rétta beygju í lífinu tók hinn Arnór ranga beygju og þær beygjur voru margar og flestar út af brautinni. Dæmi hver fyrir sig en þessi Arnór hefur greinilega fengið öll góðu genin við nafngiftina. Þetta er auðvitað engin keppni en Hemmi frændi veit núna hvaða hest hann setur peningana sína á.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.