Hemmi frændi

67 - Hemmi fær Davíð í sögur

August 3, 2020

Davíð Már Gunnarson, hinn nýjungagjarni lífskúnstner, heiðrar Hemma frænda með viðveru sinni í þessum þætti. Hann er einn hressasti og jákvæðasti maður sem hægt er að finna á árinu 2020 og geislar af vinsemd og virðingu. Athugasemdir í þættinum gætu fengið þig til að brosa.

Play this podcast on Podbean App