Hemmi frændi

52 - Hemmi afmælar sig

April 20, 2020

Þá er komið ár frá því að Hemmi frændi rann fyrst í hlað og vegna fjölmargra eftirspurna mun koma í ljós hvers vegna þátturinn ber það nafn. Arnar „Leikaravinur“ Hauksson kemur í spjall og hver veit nema Hemmarnir hleypi honum að í samtalið að þessu sinni. Goðsagnakennda atvikið á Ship Anson í starfsmannaferð Isavia til Portsmouth árið 2018 verður reifað í þættinum og Davíð Þór „Toolshed“ Logason, stærsta vitnið í málinu, leysir loks frá skjóðunni um hvað raunverulega átti sér stað innan veggja skemmtistaðarins þetta örlagaríka kvöld.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App