Episodes

Monday Mar 09, 2020
46 - Hemmi Helgar sig Ástu
Monday Mar 09, 2020
Monday Mar 09, 2020
Þau koma færandi hendi í þáttinn með Durian konfekt og Kopi Luwak kaffi sem fær misgóðar undirtektir Hemmanna. Ásta Rós Árnadóttir og Helgi Arason hafa marga fjöruna sopið víðs vegar um hnöttinn og segja okkur meðal annars frá Asíureisunni sem þau fóru í ásamt 7 mánaða dóttur þeirra fyrir skömmu. Ef þú finnur lykt af blautum sokkum er það bara daunninn af Durian konfektinu að smitast í gegnum hljóðkerfið þitt.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.