Episodes

Monday Nov 11, 2019
29 - Hemmi kynnist Ásrúnu
Monday Nov 11, 2019
Monday Nov 11, 2019
Ásrún Mjöll er gestur okkar í allra besta þætti Hemma frænda hingað til. Hún hefur áhuga á klifri, ferðalögum og sjálfbærum lífstíl. Ásrún hefur ferðast einsömul á mótorhjóli þvert yfir Evrópu, sótt tantra námskeið í Noregi og safnar frímerkjum. Áhugaverðari manneskju er vart hægt að finna norðan Alpafjalla.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.