Episodes

Monday Oct 21, 2019
26 - Hemmi hittir Ævar
Monday Oct 21, 2019
Monday Oct 21, 2019
Gestur þáttarins er lífskúnstnerinn Ævar Már Ágústsson sem er búinn að halda titilnum þriðji fyndnasti maður Íslands síðan 2012. Ævar gekkst undir hnífinn í apríl á þessu ári í hjáveituaðgerð í Lettlandi. Síðan þá hefur hann misst um þriðjung af líkamsþyngd sinni en ekki örðu af kímnigáfunni. Ævar segir okkur frá lífi sínu og ferðalögum sem eru mun skemmtilegri en ykkar hlustenda.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!