Episodes

Monday Sep 16, 2019
21 - Hemmi fær Kristján í heimsókn
Monday Sep 16, 2019
Monday Sep 16, 2019
Að þessu sinni fær Hemmi frændi Kristján "Heimsfara" Kristjánsson í heimsókn þar sem meðal annars er rætt ferðalag hans til Norður-Kóreu fyrr á þessu ári. Kristján hefur áhuga á að ferðast til vafasamra landa og kynnast þar menningu og staðháttum og lætur það hljóma eins og það sé minnsta mál. Áhugasamir geta lesið bloggfærslur og séð myndbönd frá ferðalögum Kristjáns í gegnum tíðina á www.interestingworld.info en hann hefur ferðast til 85 landa þegar þetta hlaðvarp fer á veraldarvefinn.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.