Episodes

Monday Jul 22, 2019
13 - Hemmi fær Elfar í kaffi
Monday Jul 22, 2019
Monday Jul 22, 2019
Þrettándi þátturinn byrjar á röfli að venju með smá spúkí ívafi. Gestur þáttarins er Elfar Þór grínisti, hlaðvarpari og kvikmyndaböff. Elfar segir okkur frá lífi sínu í leik og starfi sem hann reynir eftir fremsta megni að lifa með kærleik gagnvart náunganum. Þið getið fundið hlaðvarp Elfars: Endalaus óviska á iTunes, Spotify og Stitcher eða séð það í myndbandsformi á Facebook: www.facebook.com/EndalausOviska/. Varað er við miklum og háværum hlátri í þættinum.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!